föstudagur, 23. janúar 2009

Gledilegt ár!

Sæl öll, gledilegt ár og takk fyrir allar jólakvedjur og pakka! Jólin voru haldin hjá ömmu og morfar i Oslo. Svo kom afi i heimsókn 27 og var hjá okkur um áramótin i Sandefjord. Christine, Marius og Linus hjeldu líka upp á gamlårskvöld med okkur og vid bordudum heimsins besta heimareykt hángikjöt frá Ragnari og pafa (Òli afi og pappi). Aron kallar afa fyrir pafa:-) Thann 2 janúar kom lángamma, lángafi, amma, morfar, Tinna, Sigrún og Birgir til okkar og vid fengum yndislegan dag med theim.
Núna söknum vid ykkar öll voda mikid og hlökkum til ad sjá ykkur aftur i sumar og ykkur sem vid ekki hittum um jólin.
Alt gott ad frétta hédan, Aron loksins ordin gódur eftir ad hafa fengid ælu, eyrna og hálspest og lá i 12 daga...:-( Thegar hann var ordin frískur var hann mjög ánægdur ad komast aftur i skólan og hitta hina krakkana. Alt á kafi i snjó hérna og vid ætlum ad reyna ad nota helgina i ad leika okkur úti i snjónum.
Set hérna inn nokrar myndir frá jólonum.
( PS. Er ekki mjög dugleg ad skrifa á islensku)












2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En gaman að sjá nýjar myndir og heyra fréttir. Kærar kveðjur frá frænkunni á plötunni í brekkunni milli bæjanna. Ingibjörg

Meeko sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.