Núna söknum vid ykkar öll voda mikid og hlökkum til ad sjá ykkur aftur i sumar og ykkur sem vid ekki hittum um jólin.
Alt gott ad frétta hédan, Aron loksins ordin gódur eftir ad hafa fengid ælu, eyrna og hálspest og lá i 12 daga...:-( Thegar hann var ordin frískur var hann mjög ánægdur ad komast aftur i skólan og hitta hina krakkana. Alt á kafi i snjó hérna og vid ætlum ad reyna ad nota helgina i ad leika okkur úti i snjónum.
Set hérna inn nokrar myndir frá jólonum.
( PS. Er ekki mjög dugleg ad skrifa á islensku)
2 ummæli:
En gaman að sjá nýjar myndir og heyra fréttir. Kærar kveðjur frá frænkunni á plötunni í brekkunni milli bæjanna. Ingibjörg
Skrifa ummæli