þriðjudagur, 18. desember 2007

Göngutúr!




Fórum i göngutúr, á sunnudagin i gardin hinum megin vid götuna thar sem vid búum. Thar er rosalega flott tjörn og fullt af fuglum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rosalega er hann orðinn stór! Og kann greinilega að ulla, hahaha.
Algjört krútt

Jólakveðja
Anna Stína og Doddi