sunnudagur, 1. júlí 2007

Aron hinn sterki:-)


Aron thydir hin sterki og thad er hann virkilega. Farin ad halda haus og lyfta sig sjálfur,læknirinn hefdi aldrei séd annad eins:-D Vid ekkert smá stolt!!!

9 ummæli:

birgisdottir sagði...

Aftur innilega til hamingju með prinsinn! mikið er hann fallegur :)...
Kveðja,
Jóhanna og Gunni

Lindin sagði...

Þið eruð falleg saman mæðginin. Sver það að Aron er smá líkur Alexander á þessum aldri :) Kannski óskhyggja en hvort sem er, þá er hann gullfallegur :)

Nafnlaus sagði...

Hann er æðislegur ...

Nafnlaus sagði...

Rosalega er hann sætur! Algjör dúlla! Til hamingju með hann aftur!

Kveðja
Anna Stína

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingjuóskir með drenginn, hann er gullfallegur! Skoðaði myndir í gær hjá ömmu og afa, þið eruð myndarleg fjölskylda. Hlakka til að sjá og heyra meira. Bestu kveðjur, Tinna.

Nafnlaus sagði...

Kæra Elva og Ovind
Til hamingju med drenginn, hann er ljómandi laglegur og greinilega kroftum buinn.
Hlokkum til ad sja ykkur i agust
Arnar, Solveig og Thorgeir

Hedy María sagði...

Innilega til hamingju með drenginn, hann er ekkert smá sætur, algjört krútt!!! Er ekki frá því að það sé smá svipur með honum og frændum sínum. Vona að við náum að hitta ykkur einhvern tímann heima á Íslandi.
Bestu kveðjur,
Larissa, Gummi og Hedy Maja

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með prinsinn.

Kveðja Litli Línbergur,Kristinn Ingi,María og Valur.

Nafnlaus sagði...

Jæja, hvernig gengur? Mig langar rosalega til að sjá myndir af Aron! Setur þú inn hér eða ertu með aðra síðu?

Vona að allt gangi vel ;) Hlakka til að sjá ykkur í ágúst, kannski nærðu að sjá minn gaur þá!

Kveðja
Anna Stína