miðvikudagur, 21. febrúar 2007

SCOTLAND/KILSYTH

À morgun förum vid til Lindu, Stuart og lille Alexander! Okkur hlakka ekkert smá til:-) Linda og ég erum búin ad nota sídustu tvær vikurnar i ad skoda sídu upp og sídu nidur af allskonar heimasídum sem eru med barnaföt. Thad er sko búid ad plana alla daga vel, strákarnir: gólf og pub, stelpurnar : shop og shop:-) Linda er búin ad finna búdir sem eru med hjólastóla, hún getur thá brummad um med mig og Alexander i hjólastólnum, hehe!
Ferdasaga og myndir koma i næstu viku!

1 ummæli:

Lindin sagði...

Hlakka til að brumma með þig krúttið mitt :)